Iðn- og tæknifræðideild
Deildarforseti:Ásgeir Ásgeirsson
KennararSkoða
Diplóma í rafiðnfræði
Annir:6
Ár:3
Einingar:90
Um námsleiðinaHagnýtt fjarnám fyrir fólk með sveinspróf í rafiðngrein. Í náminu er m.a. fjallað um iðntölvustýringar, raflagnahönnun, reikningshald, stjórnun og rekstur, og rafeindatækni ásamt hagnýtu lokaverkefni. Lögverndað starfsheiti: iðnfræðingur. Veitir meistararéttindi.
HæfniviðmiðSkoða
Námsstig1
Táknmyndir
Skyldufag á brautKennslutungumál
Valfag á brautUndanfarar fyrir námskeið
Prenta
Vorönn/Spring 2024
Nánari upplýsingarKennslufræðiSkyldaAI KFR10024 Einingar
Nánari upplýsingarStjórnun, rekstur og öryggiSkyldaAI STJ10024 Einingar
Nánari upplýsingarLokaverkefniSkyldaRI LOK100612 Einingar
Nánari upplýsingarIðntölvur og skjámyndir - KælitækniSkyldaRI PLC20036 Einingar
Nánari upplýsingarRafeindatækniSkyldaRI REI10036 Einingar
Nánari upplýsingarRaforkukerfisfræði og rafvélarSkyldaRI RFR10036 Einingar
Nánari upplýsingarRaflagnahönnunSkyldaRI RLH10036 Einingar
Nánari upplýsingarEðlisfræðigrunnurValnámskeiðSG EÐL10000 Einingar
Nánari upplýsingarÍslenskugrunnurValnámskeiðSG ÍSL10000 Einingar
Haustönn/Fall 2024
Nánari upplýsingarLögfræðiSkyldaAI LOG10036 Einingar
Nánari upplýsingarReikningshaldSkyldaAI REH11036 Einingar
Nánari upplýsingarTölvustudd hönnun í Revit og AutoCadSkyldaRI HON10036 Einingar
Nánari upplýsingarLokaverkefniSkyldaRI LOK100612 Einingar
Nánari upplýsingarLýsingartækniSkyldaRI LÝR10136 Einingar
Nánari upplýsingarIðntölvustýringarSkyldaRI PLC10036 Einingar
Ár
1. árPrenta
ÖnnHaustönn/Fall 2024
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararEngir undanfarar.
SkipulagKennt í fjarnámi í 15 vikur.
Kennari
Enginn skráður kennari.
Lýsing
Á námskeiðinu verður farið í uppbyggingu á iðntölvum og tengingu þeirra við jaðarbúnað. Farið verður yfir helstu gerðir af inn- og útgöngum, þ.m.t. stafræna (digital) og hliðræna (analog). Farið verður yfir þau hjálpartæki sem notast er við þegar hanna á forrit fyrir PLC vélar, svo sem Flæðirit, Fasarit ofl. Forritunarmálin “LADDER”, “FBD" (Function Block Diagram) og "SFC" (Sequential Function Chart) verða kynnt í þessum áfanga og notuð við forritun.
Námsmarkmið
Þekking
Við lok námskeiðsins mun nemandi hafa þekkingu á:
•    mismunandi gerðum iðntölva og notkunarmöguleikum þeirra
•    stafrænum (Digital) og hliðrænum (Analog) inn- og útgangsmerkjum
•    fasaritum og hvernig þau nýtast við forritun

Leikni
Við lok námskeiðsins mun nemandi hafa leikni í:
•    einfaldri forritun í LADDER og FBD/SFC. 
•    uppsetningu á iðntölvum og tengingu þeirra við annan búnað

Hæfni
Við lok námskeiðsins mun nemandi hafa hæfni:
•    til að velja réttar iðntölvur fyrir smærri verkefni
•    til að geta greint vandamál á sviði iðntölvustýringa og leitað sérfræðiaðstoðar þar sem við á

Námsmat
3 klst. skriflegt próf gildir 80% og verkefni 20% af lokaeinkunn.
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Leiðbeiningar frá kennara, glærur, hljóðglærur, vekefnaskil, tvær staðarlotur, umræðuþræðir
TungumálÍslenska
Nánari upplýsingarRafmagnsfræðiSkyldaRI RAF10036 Einingar
Nánari upplýsingarReglunar- og kraftrafeindatækniSkyldaRI REK10036 Einingar
Nánari upplýsingarStafræn tækniSkyldaRI STA10036 Einingar
Nánari upplýsingarEnskugrunnurValnámskeiðSG ENS10000 Einingar
Nánari upplýsingarStærðfræðigrunnurValnámskeiðSG STÆ10000 Einingar